Sunday, October 9, 2011

Retrósvunta



Mikið lifandi skelfing finnst mér þessi svunta lagleg. Hún er dönsk, merkt Tegner Tryk, en ekki varð mér mikið ágengt með að finna upplýsingar um það gamla kompaní á netinu.

Ef einhver ætlar að dissa mig vegna ófaglegrar straujunar á svuntunni, þá ætti sá sami bara að fá sér kakó.

Minni síðan á besta flóamarkað á landinu, þið vitið hver hann er:)

3 comments:

  1. Mjög lagleg svunta! Danirnir geta verið mikil smekkmenni.

    ReplyDelete
  2. Danir eru engir aukvisar þegar kemur að hönnun. Litirnir í svuntunni eru dýpri en sést á myndinni, ákaflega fagrir:)

    ReplyDelete
  3. Mjög falleg, og dásamlega vel straujuð.

    ReplyDelete