Sunday, December 5, 2010

Þáhyggja

Þegar ég var lítil var til nákvæmlega svona kertastjaki á heimilinu. Rakst á þennan í Góða hirðinum um daginn og gat ekki á mér setið. Ekki mikið að borga tvo-þrjá hundraðkalla fyrir hlýja bernskuminningu.

7 comments:

  1. Satt! Til hamingju með það! :)

    ReplyDelete
  2. Gult kerti í desember! Herregud ...

    ReplyDelete
  3. Appelsínugult Krummi sæll. Mandarínur eru jólalegar, og ekki eru þær rauðar.

    ReplyDelete
  4. En en en en! Var ekki til svona á Laugarnesveginum? Mig rámar í tilraun með eldhúspappír sem kviknaði í (varpaði fallegum skuggum þegar lagður ofan á lampann). Akkúrat svona lampa. Eru bernskuminningarnar að blekkja mig?

    ReplyDelete
  5. Nei, Ásta mín, þetta er rétt hjá þér, þ.e. ég var með gamla kertastjakann hennar mömmu, en svo týndist hann. Sennilega er hann í Bermúdaþríhyrningnum á heimili föður þíns...

    ReplyDelete
  6. Bermúdaþríhyrningnum hefur verið dustað út af heimili okkar Péturs. Stjakinn hennar mömmu þinnar hlýtur því að vera týndur. Því miður.

    ReplyDelete