Sunday, February 27, 2011

Sænska krúttið

Ég er fjári dugleg sultugerðarkona. Alveg satt. Og það gladdi mitt hjarta að þessi litla sultukrús flutti inn á heimilið um daginn.
Mér finnst hún svo fín.
Krukkan er frá Helsingjaborg, en annars er ekki almennilega hægt að lesa úr merkingunni. Hvað skyldi standa þarna á eftir "design" - xxarup?

5 comments:

  1. Hamsun skrifaði líka sultur

    ReplyDelete
  2. Kommentið sem ég skrifaði hvarf. Það var sko um að hönnuðurinn héti E. Jarup og örugglega hægt að gúggla hann.

    ReplyDelete
  3. Nú verður vænti ég sultutau títt á borðum.

    ReplyDelete
  4. allt er vænst sem vel er sænst

    ReplyDelete
  5. Já, en þetta er sem sé frá Deco keramikverksmiðjunni í Helsingborg og hönnuðurinn hét E. Jarup. Hér er eitthvað: http://www.signaturer.se/Porslin/Lankar/torekov.htm

    ReplyDelete