Þegar Hjálmar kom heim úr vinnunni og rak augun í nýfundinn dýrgripinn, sagði hann: En fínt, hvert af börnunum þínum bjó þennan til?
Thursday, January 6, 2011
Lillabakki
Þegar Hjálmar kom heim úr vinnunni og rak augun í nýfundinn dýrgripinn, sagði hann: En fínt, hvert af börnunum þínum bjó þennan til?
Labels:
ýmislegt
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Það var til svipaður heima. Alltaf fullur af sígarettustubbum.
ReplyDeleteÉg er algjör sökker fyrir hraundótinu frá Glit, þó ég eigi reyndar ekki neitt úr þeirri línu, né nokkuð frá Glit, ef út í það er farið.
ReplyDeleteÁ mínu heimili er þó til þessi fíni brúnappelsínuguli hraunöskubakki frá þeim. Í honum var sjaldan drepið í sígarettum, kannski stundum í vindlum fjölskylduvinar.
Mér fannst litasjetteringarnar bara svo ævintýralegar í þessum öskubakka, að það yfirgnæfði hraunkeramiksofnæmið. Man ekki eftir svona hraundóti á æskuheimilinu, en ég gæti hafa bælt minningarnar.
ReplyDeleteKristín - brúnt og appelsínugult er dásamlega retró...
Mikill kostur við öskubakka nú til dags þegar ekki eru raufar fyrir sígaretturnar. Þá er hægt að þykjast vera skál. Flottir litir.
ReplyDeleteLitirnir eru kúl og minna mig á svolítið sem mamma sagði við mig (1970 og eitthvað): "Lillablár og grænn, þeir fara svo vel saman."
ReplyDeleteÞessu fylgdi hún eftir með heimasaumaðri grænni ljósakrónu í herbergið mitt og málaði það lillablátt:)
Orðið sem kom upp í hugann var lillabjakk...
ReplyDelete